Ég hljóp fram til mömmu og baðaði út höndum og fótum og reyndi að segja henni á einhverju frummáli a.k.a öskrandi æsings máli að mig langaðin hryllilega í Tony Hawk 4. Hún féllst á að skoða það með mér á morgun. SKOÐA, SKOÐA!!!! ARG. Ég sagði henni í tryllingskasti að það væri ekki neitt ,,skoða“ til í minni orðabók yfir tölvuleiki. Þannig að daginn eftir fórum við og ,,keyptum” leikinn. Ég fór auðvitað beint heim og skellti leiknum í.
Hann byrjaði með þessu wannbe Activision o2 myndbandi, svo kom Neversoft introið, drepfyndin andskoti, górilla kemur á bretti tekur Heelflip svo sest hann borar í nefið og dregur Neversoft augað úr nefinu og hendir því stafarununa sem sagt Neversoft rununa. Svo byrjaaði THPS 4 introið, ég tók strax eftir því að introið byrjaði með slagaranum TNT með AC-DC, ég fékk gæsahúð. Svo rúllaði það í gegn og þá byrjaði leikurinn. Nú Var backroundið Half pipe fyrir aftan einhverja sk8 shop.
Gagnrýni:Leikurinn er snilld margar grafíkpælingar upp á hreyfingar alvöru skeitarana, það sem ég er að reyna segja er að gaurarnir sem hanna og gera leikinn eru að reyna eftir mesta megni að líkja eftir hreyfingum alvöru skeitarana sem heppnast svona líka uber vel. Annað er að þessi leikur hefur svo miklu meira upp á að bjóða en bar það að olla um reyna ná einhverjum hig scorum, það er til dæmis mikið lagt upp á húmorinn í essum leik.
Leikurinn í heild: 9 : Það sem er breytt frá fyrri leikjunum er Carrear moddið nú þarf marr ekki lengur að vinna leikinn með hverjum einasta kalli fyrr en í seinni hluta leiksins. Annað! það er ekki lengur bara 2 mín sem marr fær til að ljúka verkefnunum. Núna er etta eins og Free skate nema þegar marr fer og talar við einhvern gaur kannski einhvern gamlan kall sem biður þig að ná öllum S-K-A-T-E stöfunum þá færðu kannski bara 1 mín til þess. Svo ef þú klárar það færðu pening stat point og pro point. Marr þarf að ná 90 pro points til að unlocka Pro challencein hjá öllum köllunum. Það getur oft reynst erfitt marr getur oft ekki unnið eitthvað verkefni en þá er bara að þurrka tárin og reyna aftur. Oft er pro challencein drullu fyndin og semmtileg eins og hjá Bam Margera ( gaurinn úr Jackass )þá er marr í innkaupakerru kappakstri.
Sem sagt er þessi leikur algjör snilld og ekki bar skoða það að þú ætlir að kaupa hann keyptu hann. Því etta er leikur sem er endalaust hægt að vera í.
Leikjaspilun:9
Grafík:8
Tónlist:10
Hljóð:8
En ding:9
Heildareinkun:8
kv. kork
Hlutir….