<B>Blinx: The Time Sweeper</B> [<i>IGN:8.8</i>] [XBOX]:
Mig langar í einhvernveginn púslu/æfintýra leik. Það eru margir að hvarta hvað hann er slow og hvað er léleg myndartaka, en á maður að láta það koma í veg fyrir að marr byðji um hann?… Ég held nú síður, ég hef beðið lengi eftir þessum leik. Bara tilhugsunin um að spila hann í jóla fríinu, sona kósí stund með piparköku og kók glas og spilandi Blinx. En ég er sammt ekkert að búast við neinum <B>Mario</B> eða <B>Crash</B> Bandicoot. Hann mun aldrey toppa þá. Blinx er ótrúlega erfiður leikur, þannig að það mun taka tíma að sigra hann… sem er gott. Eins og næstum allir vita, það er hægt að stoppa tímann. Pause, rewind, fast forward, slow-mo, og record. Þetta er leikur sem notar harðadiskinn mjög mikið. Graffíkin vekur upp jaw dropping moment, með þeim flottusu í dag.
<B>Splinter Cell</B> [<i>IGN:9.6</i>] [XBOX]:
Ehhemm..já… Þetta er leikur sem enginn Xboxari má missa af. Auðvita byð ég um hann. Maður leikur Sam Fisher sem er ex-CIA og ex-Navy SEAL. Game Playið er svipa MGS2. Þetta er svar PC við MGS2. Þetta á að vera einn uppátækjasamasti leikir sem til er. Þetta á að vera rosalegur leikur sem er efst á óskalistanum mínum.
<B>Unreal Championship</B> [<i>IGN:9.2</i>] [XBOX]:
Ég er búinn að spila <B>Halo</B> alveg upp til agna í öllum styrkleikum, og í multyplayer líka. Mig vantar anna FPS leik og ég tel mig vita að þetta er leikurinn, Og svo er líka gott að hita sig upp í honum fyrir XBOX live. Hann er með frábært Single Player mode og en þá betra Multyplayer mode. Það eru yfir 45 characters í honum.
Ég er rosalega spenntur fyrir þessum og hann er í öðru sæti á óskalistanum mínum.
XBL Gamer Tag: