Við höfum hugsað okkur að kaupa <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Leikjavelar/ Skoda/Nintendo+Gamcube+Sunpack.htm?cs_catalog=BT+v%F6ru r“>Nintendo Gamcube Sunpack</a> frá BT á verðinu 23.999 krónur. Sunpack inniheldur eitt stykki GameCube, Super Mario Sunshine leik, minni og auðvitað hluti eins og stýripinna. Fínn pakki á góðu verði.
Maður verður amk að eiga einn Mario leik á hverja Nintendo tölvu sem maður á, til allrar lukku fylgir hann með í Sunpack ;). Hlakka mikið til að spila <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Skoda/Super+ Mario+Sunshine.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Mario Sunshine</a> !!
Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=50702">Super Mario Sunshine Preview [GameCube]</a> eftir Aage, skrifað þann 13. ágúst 2002.
<a href="http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=54390“>Super mario sunshine eftir</a> diljaa, skrifað þann 10. október 2002.
<a href=”http://www.hugi.is/leikir/greinar.php?grein_id=5 4270“>Super Mario sunshine</a> eftir Yalsamier skrifað þann 8. október 2002.
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=54460“>Fjallað um nýjasta ævintýri ítalska píparans</a> eftir andrihb, þann 11. október 2002.
Við ætlum okkur að fjárfesta í <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Skoda/Reside nt_Evil.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Resident Evil</a>, auðvitað. Ógurleg grafík og ógurleg skelfing. Skyldueign að mínu mati.
Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=49309“>Resident evil lifir!</a> eftir truexxlie, þann 15. júlí 2002.
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=27487“>Resident Evil: Einungis á Gamecube</a> eftir akarn, þann 13. september 2001.
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=58923“>Resident Evil</a> eftir Godlike, þann 26. nóvember 2002.
<a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Skoda/Eterna l+Darkness.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Eternal Darkness</a> titlast leikur er verða pottþétt kaup hjá okkur. Fyrsta flokks þrillir/hryllir þar sem ekkert er það sem það sýnist. !
Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=56579“>Eternal Darkness: Sanity´s Requiem (GCN)</a> eftir jonkorn, skrifað þann 3. nóvember 2002.
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=43024“>Smá Preview: Eternal Darkness: Sanity´s Requiem</a> eftir jonkorn, skrifað þann 5. apríl 2002.
Einnig langar okkur í Super Smash Bros Melee, Star Wars - Rouge Leader - Rogue Squadron 2, StarFox Dinosaur planet og marga marga fleiri ! Já og Sonic Adventure Battle marr !
Fyrst við erum nú tveir þá er ráðlegt að hafa tvo stýripinna og býst ég sterklega við að við fjárfestum í <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Aukahlutir/S koda/Wavebird+Controller.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Wa vebird</a> stýripinna. Wavebird er eins og flestir ættu að vita hundrað prósent þráðlaus eðalstýripinni frá Nintendo.
Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=54848“>Nintendo Wavebird - fyrir Gamecube</a> eftir andrihb, skrifað þann þann 16. október 2002.
<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=48049">WaveBird - Gamecube</a> eftir Sphere, skrifað þann 17. júní 2002.
Ég efa að við kaupum eitthvað fleira svona til að byrja með. Hver veit kannski fáum við leik eða tvo í jólagjöf? :) Brátt koma blessuð jólin, tralalala… falala ! Það verður sko glatt á hjalla hjá mér og Kristjáni í jólafríinu, sjóðheit GameCube með eðalleikjum !
Lesandi góður, hverju mælir þú með?
Kv, Guðjón Öfjörð
Mortal men doomed to die!