A.T.H í þessari grein eru spoilerar og ég vara á undan þeim með svona tákni ***SPOILER*** og ***SPOILER ENDS***
Einsog allir vita (flestir sem eiga ngc allavega) þá er fjórði (reindar fimti eftir að resident evil 0 kemur…)
anyways þá er fjórði Resident Evil leikurinn kominn í býgerð [NGC] og verð ég að segja að ég býð hans með mikilli eftirvæntingu!!
Fyrir nýliða þá er Resident Evil serían bygð á “Zombies” eða “upvakningar” á okkar máli, sem þróuðust eftir að veira slapp út á rannsóknarstofu og ef fólk fær hana í sig deyr það og “endur vaknar” sem zombie þá.
***SPOILER*** (fjallað um Resident Evil 1-2)
Resident Evil 1, maður verður að spila þennan leik til að skilja hina. Þú og fjórir aðrir félagar þínir verða undir árás skrímsla þegar þau eru “out of no where” eins og ég kýs að kalla það.
Þá hlaupa þau og finna yfirgefið hús þarna útí rassgati. (frekar myndi ég láta éta mig heldur en að fara í yfirgefið hús out of no where…) og þar hefst ævintýrið. RE er án efa snilldar leikur og er must have fyrir alla NGC og PSX eigendur.
Resident Evil 2, Þú spilar sem Leon S. Kennedy þar og ert nýbyrjaður í lögreglunni. Fyrsta dagin sem hann er í lögreglunni er upphaf martraðar!! bærinn er hertekinn af zombies og stökkbreittum skrímslum.
Leikurinn er á 2 diskum og á öðrum disknum spilar þú sem Claire Redfield og á disk eitt spilaru sem Leon S. Kennedy.
það er sniðugt hvernig leikurinn byrjar, þegar leon er eitthvað að keira og endar með því að bjarga claire, og á disk 2 þegar claire fer inní einhverja verslun eða eitthvað og þar kemur leon og bjargar henni. stuttu eftir það þá eru þau á leiðina á löggustöðina þegar vörubílstjóri sem var bitinn af upvakning keirir á þau og vegurinn lokast og þau eru sitthvorum meginn við “veg hindrunina” :Þ s.s vörubíllinn lokaði götunni og þau eru sitthvoru megin við hann.
Þessi leikur er án efa mesta snilld leikjasögunnar (ásamt hundruðum annara :Þ)
***SPOILER ENDS***
Loksins það sem fékk mig til að skrifa þessa grein.
Resident Evil 4!!!
það er ekki búið að gefa út mikið um þennan leik en eitt er víst að stjarna leiksins er fyrrum karakter og hetjan LEON S. KENNEDY (resident evil 2) !!! =D vel orðað hjá mér bara:P
Ég kættist mjög við að frétta þetta því Leon er ein svalasta leikjapersóna sem ég veit um (ásamt fleirrum) og það verður geðveiki að sjá hann í nýju ljósi, þ.e.a.s í nýjum RE leik=)
Ég hreinlega get ekki beðið eftir þessum leik !!! synd að þeir hættu við að gefa hann út á PS2 =/
***SPOILER ENDS***
Hvað er ykkar álit á Resident Evil seríunni??
Beer, I Love You.