Gleymt lykilorð
Nýskráning
Leikir

Ofurhugar

Kya Kya 3.890 stig
Angel Angel 2.934 stig
Vilhelm Vilhelm 2.818 stig
Smegma Smegma 2.408 stig
Kupo Kupo 2.208 stig
JReykdal JReykdal 1.774 stig
ccivan ccivan 1.622 stig

Stjórnendur

Raptor (18 álit)

Raptor Loksins eftir að hafa drepið bossinn 81'sinnum droppaði raptorinn !, Annað rare mount í safnið.

Also inb4 ‘'Lol gz að vera no-lifer’'

Kingdom Hearts: BBS kemur á PSP 7. september! (6 álit)

Kingdom Hearts: BBS kemur á PSP 7. september! Enska útgáfan af nýjasta Kingdom Hearts titlinum, Birth by Sleep hefur loksins fengið útgáfudag, 7. september næstkomandi. Ástæðan fyrir seinkuninni er sú að þeir hafa bætt við fullt af nýjungum sem voru ekki í japönsku útgáfunni.

Einnig hafa talsetjarar verið staðfestir, en meðal þeirra eru Jesse McCartney, sem talaði fyrir Roxas í fyrri leikjum og nú Ventus (sem lítur alveg eins út og Roxas) eina af aðalhetjunum. Svo er það líka Willia Holland sem talar líklega fyrir Aqua, kvenhetjuna í leiknum. Holland er hvað þekktust fyrir leik sinn í The O.C og Gossip Girl. En það merkilegasta við talsetjarnna er að leikararnir Leonard Nimoy (Spock úr Star Trek) og Mark Hamil (Luke Skywalker) munu einnig talsetja í leiknum. Staðfest er að Nimoy muni talsetja Master Xehanort, skúrkinn í leiknum. Ekki er enn vitað fyrir hvern Mark Hamill mun talsetja.

Fyrir þá sem ekki vita þá er Birth by Sleep í rauninni Kingdom Hearts 0, en hann gerist 10 árum áður en fyrsti Kingdom Hearts leikurinn gerist og fjallar um þrjár keyblade hetjur sem ferðast um heimana og rannsaka hvarf keyblade meistarans Xehanort (Nimoy) og nýju óvinina sem eru Unversed (koma í staðinn fyrir Heartless og Nobodies). Það sem gerist í þessum leik er atburðarrásin að öllu því sem gerist í öllum öðrum Kingdom Hearts leikjum í rauninni.

Birth by Sleep hefur þegar fengið frábæra dóma í Japani og seldist hann mjög vel þar. Vilja margir meina að hann gæti verið einn besti Kingdom Hearts leikurinn. Þótt leikurinn kemur út á PSP, þá er hann þrátt fyrir það stærri og lengri leikur heldur en KH1 og 2. Einnig er hægt að spila saman í multiplayer í sérstökum borðum.

UI (12 álit)

UI á að vera í 1440x900 WS, resize is a bitch, en hvernig eruði að fíla þetta? ;

Jahááá (4 álit)

Jahááá Þetta fannst mér helvíti skondið.. Ekki nóg með það að mæta KR í riðlakeppni sem mér fannst mjög skondið, að þá set ég félagsmet í Gate Receipts á KR leik.. Það er eitt það sérstakasta sem ég hef séð XD

Greg Trukkalessa (13 álit)

Greg Trukkalessa Ok, veit að þetta er ALGJÖR aulahúmor og allt það, en skemmtilegt eftirnafn hjá kjeellinum, er það ekki? Þau eru nú fleiri…

Mount Hyjal (12 álit)

Mount Hyjal Sulfuron Spire í Mount Hyjal.

Deathwing (24 álit)

Deathwing Deathwing úr F&F alpha. Vona að hann verði ekki svona lítill í alvöru.

Kasper Schmeichel (3 álit)

Kasper Schmeichel Kannski sést þetta illa en þetta finnst mér vera frekar einkennilegt - ef þið skoðið þetta vel sést að Kasper Schmeichel er KEYPTUR frá Hull á 875.000 23.7 en er svo SELDUR til Blackburn þann 29.7 á 2.6 millj.

Sumsé er í tæpa viku hjá félaginu sem græðir samt tæpar 1.7 millj. á honum…

Til hvers voru kaupin eiginlega??

Final Fantasy (1 álit)

Final Fantasy Nobuo Uematsu maðurinn á bakvið tónlistina í Final Fantasy og litli vinur hans Vivi sem er persóna úr Final Fantsy IX.

ace + def fyrsta round (9 álit)

ace + def fyrsta round kominn tími á mynd sem tengist cs…
náði 8-0 fyrsta roundið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok