Gleymt lykilorð
Nýskráning
Leikir

Ofurhugar

Kya Kya 3.890 stig
Angel Angel 2.934 stig
Vilhelm Vilhelm 2.818 stig
Smegma Smegma 2.408 stig
Kupo Kupo 2.214 stig
JReykdal JReykdal 1.774 stig
ccivan ccivan 1.622 stig

Stjórnendur

Cid (6 álit)

Cid Svona gerist þegar maður hefur ekkert að gera á menningarnótt og nennir ekki niður í bæ.

Þetta eru flestir Cid-arnir í Final Fantasy seríunni.

Listi:
Cid - FFII, Cid Haze - FFIII, Cid Previa - FFV, Cid Highwind - FFVII, Mogcid - FFCCMLaaK, Cid Pollendina - FFIV, Cid Kramer - FFVIII, Cid del norte marqez - FFVI, Cid Fabool IX - FFIX, Cidolfus Demen Bunansa - FFXII, Thunder god Cid - FFT, Cid - FFX, Cid - FFXI, Cid - FFU, Cid - FFCCTCB, Cid Randell - FFTA, Cid - FFTA2.

Það vantar þarna Cid úr Chocobo seríunni, Cid úr The Spirits Within og Cid úr XIII.

Einn nettur tuga (23 álit)

Einn nettur tuga Djöfulsins rugl.


hann er kominn uppí 6.9k gs núna eftir hann fékk trinketið úr halion 25 man hc held ég

Fyrir þá sem hafa spilað Pendemic II (5 álit)

Fyrir þá sem hafa spilað Pendemic II Ekki einu sinni heimildamynd Ben Stiller getur jafnað út hatur mitt á þessari eyju

Abyssal seahorse (12 álit)

Abyssal seahorse nýtt swimming mount. 280%-310% mest notað í vashjir þá sem er underwater leveling staður. risastór staður mjög fallegur.


á fullt af fleira myndum af einhverju sem ég tók af betunni ef þið viljið. get tekið fleiri myndir ef þið viljið líka

5-4 (3 álit)

5-4 Eelska svona töp:)

Ný BBS persóna (4 álit)

Ný BBS persóna Ný persóna staðfest fyrir KH: Birth by Sleep (PSP) og ber kauðinn nafnið ‘Master Eraqus’. Eraqus er keyblade master sem þjálfar Ven, Aqua og Terra til að gerast slíkt hið sama. Hefst leikurinn í raun þegar Eraqus sendir þrímenningana til að leita að Master Xeahnort, sem er annar keyblade master sem hvarf.

Þess má geta að ef þú lest ‘Eraqus’ aftur á bak, þá færðu út ‘Suqare’ sem er japanska nafnið yfir ‘Square’ sem (fyrir þá vitleysingana sem ekki vissu) er nafnið á fyritækinu sem framleiðir KH, FF og fleira.
Einnig er vert að nefna að hönnunin á Eraqus er eftir Hironobu Sakaguchi, föður Final Fantasy seríunnar.
Hér er mynd af Sakaguchi til samanburðar.

http://www.navgtr.org/sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hironobu-sakaguchi2.jpg

Í rauninni er eini munurinn bara öðruvísi hárstíll, ásamt því að Eraqus er eldri og með ljót ör.

UI (5 álit)

UI Þetta er sem sagt ui-ið sem ég nota, TukUI ásamt skinnuðu sexycooldown, recount, omen, fux(quest tracker) og classtimer. svo er þarna inn í sem er ekki skinnað og sést ekki auctionator, postal og DBM

namano (23 álit)

namano mtfw namano

nikon (19 álit)

nikon dno

Zealot ávallt flottur (5 álit)

Zealot ávallt flottur Með flottari köllum í Starcraft að mínu mati:) Endilega koma með einhverjar flottar myndir úr Starcraft, hvort sem það sé Starcraft 1 eða Starcraft 2. koma með einhverjar fleiri myndir en bara úr World Of Warcraft þar sem þetta er “Blizzard leikir” en ekki bara World Of Warcraft
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok