Ef ég á að vera hreinskilin fannst mér það ekkert spes :P
Ég sé samt alls ekkert eftir að hafa farið og ég átti mjög góða kvöldstund þarna. En það stóð alls ekki undir væntingum..þetta leikrit er mjög hægt og svona…skil í rauninni ekki afhverju þetta á að vera svona merkilegt leikrit. Átti víst að sína raunsæja mynd af íslensku samfélagi á árum áður en mér finnt það ekki gera það. Ekki nema með sjómennina. Ég held þetta sé bara soldið barn sinns tíma. Var rosalega mikið tímamótaverk víst þegar það kom út en núna er það bara búið held ég…
Annars var þetta ekkert ömulegt…ég ætla ekki að skemma kvöldið fyrir þér :D Gunnar Eyjólfsson stóð sig auðvitað allveg frábærlega, ég var allveg dáleidd þegar hann fór með sína “rullu”. Það var rosalega flott! Aðrir leikarar stóðu sig líka flestir ágætlega, mér fannst Þórir Sæmundsson t.d. mjög sannfærandi í sínu hlutverki :)
En já..þetta er bara mín skoðun, kanski ertu allveg ósammála mér..það kemur bara í ljós:)
An eye for an eye makes the whole world blind