Leikritið fjallar um hvernig hugur manneskju sekkur dýpra og dýpra í geðveiki. Fyrri hlutinn er rosalega fyndinn, en seinni hlutinn er meira alvarlegur þar sem við fylgjumst með aðalpersónunni inni á geðspítala.
Verkið er einstaklega fyndið en talar á sama tíma til manns og sýnir mann heim geðveikinnar. Frááábært leikrit.
-Tinna