Ai, no mames!
Hárið
Ég fór á Hárið þegar það var sýnt, fannst þetta mjög flott og skemmtilegt leikrit. Fannst samt frekar óþægilegt að sitja á milli mömmu og bróður míns og heyra þau tala um “skottin” og “júllurnar”. En á myndinni má sjá Voffa sem var leikinn af Guðjóni Davíð. Leikritið er eftir Gerome Ragni og James Rado. :)