Sæl/ir
Hef verið að spá og skoða mig um… Ég er að leita mér af svona “byrjendar” námskeiði fyrir leiklist.. hvar er svona best að byrja?
Ég hef meira verið að skoða í áttina að “acting for camera” en leikhús.
Ég sá á "http://kvikmyndaskoli.is/" að þau eru með leiklist fyrir kvikmyndir en það er inntökupróf sem býst við að sé fyrir lengra komna en nýliða í þessu.
Einhver tips sem þið getið deilt.
Endilega kommentið.
Kv. Drums