fyrir mér er eskimos og reykjavik casting bæði bara módelstofur og ég myndi kannski kíkja til þeirra eftir statista, þótt þeir séu oft með leikara líka á skrá, það er bara best að gera casting vinnuna sjálfur finnst mér. Ég er einmitt mjög hræddur um að menn séu að reyna að láta módelbransann renna saman við leiklistina og svo er typecasting á einhverjum útlits“idolum” vaxandi raun… gengur ekki… ef við ætlum að gera gott efni, verðum við að sýna því metnað og hafa toppmannskap í öllum deildum.
“I'd wish that the thaterstage was like a tightrope, so that noone incompetent would dare step on it” - Sanford Meisner… hörð setning, en vissulega hugsjón á bakvið.