Góðan dag.
ég skráði mig á leiklistarnámskeið fyrir unglinga hjá leikfélagikóparvogs um dagin, svo í dag var ég að skoða póstin minn og sá að ekkert var komið. ég hryngdi því i kallin og hann sagði mér að það hefðu svo fáir skráð sig.
svo ég spurði að ef ég gæti fundið nokkra til að skrá sig væri það þá í lagi að halda þetta? og hann sagði að sjálfsögðu já.

svo ef þú hefur áhuga á leiklist, og vilt fara á leiklistarnámskeið sendu þá e-mail á lk@kopleik.is

nafnið þitt og kennitölu
og svo nafn foreldra eða foráðamans

svo færðu e-mail til baka ef þetta verður haldið

Bætt við 27. október 2008 - 18:04
þú þarft ekki að búa í kóparvoginum til að skrá þig.
öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir (: