já það hafa örugglega flestir hérna farið í leikhús ekki satt? Og flestum þykir það gaman ekki satt? jahh flestum örugglega :D
Mig langaði aðeins til að spurja:
er e-h leikrit sem ykkur finnst vera svona það sem þið munið mest eftir ,, skemmtilegast eða leiðinlegast?
Ég fór á “ástin er diskó, lífið er pönk” á laugardaginn og mér fannst það geeðveikt!!! Ég er búin að vera með eitt lag á heilanum þarna “hiroshima” með utangarðsmönnum síðan og sú útgáfa sem var í leikritinu var snild!! líka lag sem heitir “ungfrú hollywood” maður fékk bara gæsahúð þegar stelpan söng það :O!!
Svo líka eitt uppáhalds leikritið mitt er klárlega “Leg” ég viirkilega nauðgaði tónlistinni úr því í nokkra mánuði án þess að fá ógeð af því og fór á það held ég 4 sinnum (H)
Endilega segið líka ef þið hafið lent í e-h asnalegu í leikhúsi eða í sambandi við fólkið á bekknum fyrir framan ykkur eða e-h :')
Ég lenti einusinni í því að konan fyrir framan mig var að fýla sig svo rosalega að hún hló að öllu , ÖLLU jafnvel því sem var bara ekki neitt fyndið! og var með svona ótrúlega böggandi skerandi rödd sem fór held ég í taugarnar á öllum xD
-ólöf