Já akkúrat!
Ég var annsi ung þegar ég uppgötvaði að mig langaði að verða leikkona..held mig hafi langað það bara síðan ég vissi hvað ,,leiklist" væri :P Man ekki eftir að hafa ekki haft áhuga á leiklist :P Jaaa..nema þegar ég var pínu lítil, þá langaði mig að verða prinsessa..síðan kom leikkona á eftir því :P
Ég hef stundum velt því fyrir mér afhverju ég hef svona mikin áhuga á leiklist, á ekkert skildmenni sem er í leiklist eða neitt (nema örugglega eitthvað voða fjaskilt sem ég þekki ekki) en mamma og pabbi fóru reyndar með mig í leikhús þegar ég var pínu lítil, þau héldu að ég væri allt of lítil en fóru samt með mig. Ég var kyrr allan tíman og grét ekki neitt..starði bara á leiksviðið með miklum áhuga :P
Vó…farin að skrifa ritgerð hérna O_0
An eye for an eye makes the whole world blind