
Leikritið gerist í bandarískusendiráði á tímum kalda stríðsins. Ég vil ekki skemma söguna fyrir fólki þannig að ég segji ekki meira um söguna sjálfa.
Leikendur í þessu leikriti eru eftir farandi
Arnar Ingvarsson
Töframaðurinn Bjarni
Bylgja Ægisdóttir
Eyþór Ingason
Fannar Víðir Haraldsson
Gunnar Ó Kristleifsson
Harpa Svavarsdóttir
Helga Rún Gunnarsdóttir
Stefán Pétusson
Tónlistarfluttningur er í höndum Helgu Raganrsdóttur
Um tæknivinnu sér Valdimar Guðmundur Þórarinsson
Miðaverð er stilt í hóf eða 1.800 kr.
Endilega láttju sjá þig