Þetta er ekki leiðinlegur korkur..hann er um leiklist!! :D :D hehehe
Hvað hefurðu leikið í mörgum leikritum?(grunnskóla sýningar teljast með)
Úff..sko..ég hef leikið í öllum svona grunnskólaleikritum sem ég hef komist í :P hmmm..ég bara man ekki hve mörgum, en ég get talið upp sem ég man, en mjög líklegt ég sé að gleyma einhverju. Þegar ég var í öðrum bekk lék ég í mínu fyrsta leikriti, þá lék ég Gýgju (sem borðaði allt og alla og varð feit :Æ) Svo man ég þegar ég var kanski í svona 6. bekk, þá lék ég í dýrunum í hálsaskógi. Í 8 - 10 bekk lék ég alltaf í einhverjum skemmtiatriðum í skólanum, á árshátíðunum, en því miður var það ekki mjög mikið. Svo hef ég leikið í leikritum á þrem leiklistarnámskeiðum :) ..síðast lék ég svo í leikriti sem fjölbrautarskólinn minn setti upp :D
Starfaru í leikfélagi núna?
Nei, því miður…:(
Ertu að leika í leikriti núna?
Nei, en ég ætla að reyna að komast í leikritið í skólanum sem verður sett upp á næstu önn! :D
Hefurðu tekið þátt í spuna?
Já, já, já, já!! ..og það er svo gaman!! Ég elska það!
An eye for an eye makes the whole world blind