Súperstar sem Leikfélag Hornafjarðar/FAS/Tónskólinn (eða eitthvað, þetta er allt sama fólkið) sýndu í fyrra. Svo líka Hárið sem LME (Leikfélag ME) settu upp í vor, þótt þau hefðu mátt fá meiri tíma til að æfa það … Þetta eru allavega bestu söngleikir sem ég hef séð
Bætt við 21. ágúst 2006 - 02:09
Ég man núna að ég sá Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð einhverntímann, sem er örugglega besta og fyndnasta leikrit sem ég hef séð! Og bókin er ekki verri! Þunglyndir finnar … :D
Ég vil minna á að ég hef séð mjög fá svona “professional” leikrit, bara Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð, Bugsy Malone (fyrir löngu) og svo einhver áhugamanna leikrit.