
“Búist er fastlega við því að kvikmyndir.is muni forsýna Harry Potter and the Deathly Hallows part 2 (annað væri nú hallærislegt. Þeir sýndu fyrri myndina). Fólk er búið að bíða lengi eftir þessu en nú styttist í þetta. Þetta verður örugglega eitt mesta epic mynd allra tíma. Þetta gæti varla orðið meira epic en til þess að fullkomna þetta algjörlega þá viljum við skora á kvikmyndir.is að sýna part 1 og svo part 2. ”
Fyrir þá sem hafa áhuga á þessu geta þeir gengið í hópinn á facebook.
Linkur: http://www.facebook.com/home.php?sk=group_199196013449081&ap=1
Ég væri nú meira til í að sjá allar í einu á tveimur dögum, en ég efast um að það endi þannig.