Óskarsspá að mati stjórnanda! Listinn okkar er í forsíðunni (þar sem kvikmynd vikunnar er), ég veit að þetta er frekar langur listi en whatever…
Við skilum eftir stuttmyndirnar og heimildarmyndirnar (Við höfum ekkert séð af þessu shiti) og besta hljóðið/hljóðsblönduna (allir eru sama um það, nema hljóðmenn, sorry)

Óskarinn verður sýnd á Stöð 2…
Stöð 2
23:50
Óskarsverðlaunin 2010 - Rauði dregillinn

Bein útsending frá forsmekknum af Óskarsverðlaunahátíðinni 2010, þar sem fylgst verður grannt með helstu stjörnum kvikmyndaheimsins renna í hlað Kodak-leikhússins og ganga rauða dregilinn í sínu fínasta pússi.

01:30
Óskarverðlaunin 2010 - Bein útsending

Bein útsending frá Óskarsverðlaunahátíðinni 2010 þar helstu stjörnur í Hollywood verða viðstaddar afhendingu efstirsóttustu verðlauna í heimi skemmtanaiðnaðarins. Kynnar kvöldsins eru Steve Martin og Alec Baldwin en íslenskir þulir eru Ívar Guðmundsson útvarpsmaður Bylgjunnar og Skarphéðinn Guðmundsson dagsrárstjóri Stöðvar 2.

… og þá sem eru ekki með Stöð 2, þá linkum við livestream sem verður í gangi.

Ég ælta að reyna að setja Livechat kassa á forsíðunni þegar óskarinn byrjar, en ef það virkar ekki, þá setjum við á korkformi.

Hlökkum til að sjá ykkur á aðfararnótt á mánudegi ;*

Kv. Rosebud og Pikknikk (æi, gaurinn sem var í Gettu Betur)