
Fyrir þá sem vita ekki þá talaði James fyrir Svarthöfðann fræga. Það er erfitt að ímynda sér hann án James, en það var í umræðunni að hafa einhvern annan en hann.
En núna er það komið á hreint að kallinn mun snúa aftur og tala eins og óður maður.
Næsta Star Wars mynd, Episode III, mun beina mest að því þegar Anakin Skywalker lætur leiðast yfir á Dark Side eða Myrkrahliðina.