Ég er alls ekki að gera neitt mál úr þessu en ég geri því miður stundum ráð fyrir því að menn sem skrifa greinar eða fréttir hafa skoðað það sem þeir eru að benda á heldur en að vera nánast afrita beint frétt annars miðils án þess að hafa kannað málið áður og viti hvað þeir eru að tala um.
Það er alveg sjálfsagt að finna fréttefni hér og þar á netinu og benda á það en maður á að hafa skoðað það áður og gá hvort það sé fréttnæmt. Ekki heldur endurtaka skoðanir og hugmyndir miðilsins án þess að hafa kannað af eigin raun.
Þetta var pistill dagsins…