Nýjasta og jafnframt fyrsta kvikmynd rapparans Marshall Mathers III eða Eminem er að fá ágæta dóma, aðalega vegna frammistöðu hans.
Sumir gagnrýnendur gengu svo langt að segja að Eminem ætti séns í Óskarinn á næsta ári fyrir leik sinn í 8 Mile.
Leikstjóri myndarinnar Curtis Hanson (L.A. Confidential) sagði við The Sun: “Eminem knew nothing about acting but he's the definition of the term quick learner.”
Brittany Murphy, meðleikkona hans sagði: “Listen to one of his CDs, he plays a number of characters. If a man can do all that, then he can do it ten times better than most people when the camera's there.”
Eminem leikur rapparann Jimmy Smith Jr. Í myndinni, persónan er byggð lauslega á yngri árum Eminem’s.