
Sumir gagnrýnendur gengu svo langt að segja að Eminem ætti séns í Óskarinn á næsta ári fyrir leik sinn í 8 Mile.
Leikstjóri myndarinnar Curtis Hanson (L.A. Confidential) sagði við The Sun: “Eminem knew nothing about acting but he's the definition of the term quick learner.”
Brittany Murphy, meðleikkona hans sagði: “Listen to one of his CDs, he plays a number of characters. If a man can do all that, then he can do it ten times better than most people when the camera's there.”
Eminem leikur rapparann Jimmy Smith Jr. Í myndinni, persónan er byggð lauslega á yngri árum Eminem’s.