Því er spáð að kvikmyndin Lord of the Rings muni slá út Harry Potter í sölu myndbandspóla og DVD.
10.000 manns hafa nú þegar forpantað myndina sem kemur í búðir á þriðjudaginn 6. ágúst um allan heim, einnig hérna á Íslandi.
Talsmaður HMV segir þessar forpantanir hafa slegið sölumet í búðinni.
Engin mynd hefur náð svo miklum forpöntunum eins og Lord of the Rings, segir talsmaður HMV.
“Harry Potter was a family movie but it didn't have the same collectible feel to it. Because Lord Of The Rings is a fantasy film it has more of a cult following.”
Meira en 34.000 manns hafa pantað myndina frá dreifiaðila á Amazon.co.uk. Tvisvar sinnum meira heldur en Gladiator og Moulin Rouge! samanlagt!
Lord of the Rings hefur verið söluhæsta myndin á VHS og DVD síðastliðnar 9 vikur!
“The Lord of the Rings phenomenon is growing and we expect the rate of pre-orders to heat up even more as the launch date approaches,” sagði talsmaður.
Á þriðjudaginn næsta mun Lord of the Rings skella í búðir Skífunnar og er að vissara að næla sér í eintak sem fyrst því hún mun örugglega fljúga út. Ég ætla allavega að gera það.