
Fyrsta myndin skartaði þeim Jim Carry og Jeff Daniels en því miður munu þeir ekki snúa aftur.
Myndin mun fókusa á yngri ár þeirra léttrugluðu félaga Harry Dunne og Lloyds Christmas.
Plottið er sagt fjalla um þegar þeir eru að reyna að komast úr sérskóla yfir í venjulegan menntaskóla.
Sjónvarpsleikstjórinn Troy Miller hefur verið ráðinn til að sjá um myndina. Líklegt er að myndin skelli í kvikmyndahús næsta sumar.