Að sögn leikstjóra Minority Report, Steven Spielbergs, þá er aðaleikari myndarinnar, hann Tom Cruise ótrúlega þrjóskur þegar kemur að áhættuatriðum.
Spielberg segist oft hafa reynt að fá Cruise til að láta bara áhættuleikara um erfiðari atriðin en Cruise neitaði og þessar neitanir voru að gera Spielberg alveg brjálaðan segir hann.
“He is himself like a stuntman, but there were still several stunts in this movie I had to talk him out of doing. I couldn't just say no. I had to explain why.”
“I finally had to appeal to him that I would have a heart attack or I would pass out or I would be up all night pacing if he insisted on doing the stunt.”
“Then Tom would relent and say, ‘Fine.’ But he still did about 95% of the stunts in the film.” sagði Spielberg.
En á endanum lét Cruise undan eftir að Spielberg var búinn að segja honum að hann og lét áhættuleikara um þetta. Hann sá samt um langmestan meirihluta af áhættuatriðunum.
Til gamans má geta að þegar á tökum stóð við M:I-2 þá var John Woo alveg að fara á taugum, sérstaklega þegar var verið að taka upp klettaatriðið í byrjun myndarinnar. Cruise sá nefnilega um öll áhættuatriðin þar sjálfur.
Minority Report verður frumsýnd hérna á Íslandi þann 9. ágúst.