30/5/02 : Margt nýtt að gerast
<p align=“justify”>30/5/02 : Margt nýtt að gerast<br>Það er margt og mikið að gerast hér á kvikmynda áhugamálinu á huga. Í fyrsta lagi er þessi nýi og skemtilegi kubbur komin "Hvað er í gangi?“. Í honum verða sagðar fréttir af þessu áhugamáli, svipað og ”Tilkynningar“ en samt öðruvís. Ég, sbs, hef verið að laga til í ”Tenglar“, ótrúlega mikið af tenglunum sem voru þar virkuðu ekkert og var mikið af sömu tenglunum. Ég hef stofnað nokkra flokka þ.e. Áhugaverðar síður, Gagrýnendur, Íslenskar kvikmyndasíður, Kvikmyndahátíðir og Verslanir. Ég hef líka sett marga tengla inn úr ”Favorites" möppunni minni. Ef ykkur dettur í hug nýr flokkur getiði sent mér eða einhverjur af adminunum skilaboð um það en endilega sendiðið inn skemtilega tengla, en samt vil ég ekki sjá “<a href=”http://www.hugi.is/kvikmyndir“>www.hugi.is/kvikmyndir</a>” tengla enda eru þeir býsna ónothæfir. Það má líka nefna það að notandi sem kallaði sig “Hlandhaus” hefur verið bannaður, þið munið kanski eftir honum, hann sendi inn nokkrar copy/paste greinar, ég bið ykkur um að senda aldrei svoleiðis greinar inn og ef þið takið eftir þvíumlíku sendið þá mér endilega skilaboð um það og ég tala við vefstjóra. Lítið annað að segja en endilega ef þið hafið einhverja hugmyndir eða eitthvað sniðugt fyrir þetta áhugamál sendið þá endilega skilaboð um það.<br>kveðja <a href=“mailto:sbs@sbs.is”>sbs</a>