
James Bond: Die Another Day
Að venju er Pierce Brosnan í aðalhlutverki og aðrir leikarar ss. Halle Berry sem gellan, John Cleese sem Q og Judi Dench sem M.
Die Another Day verður frumsýnd í USA og UK 22. nóvember 2002 og þann sama dag hérna á klakanum.