
Stay er skrifuð af David Benioff og fjallar um háskólaprófessor sem verður að sannfæra einn nemandann sinn um að fremja ekki sjálfsmorð.
Regency tók upp handritið á $1.8 milljónir eftir að því hafði vakið athygli að minnsta kosti sex annara kvikmyndafyrirtækja. Og voru síðustu uppboðsmínúturnar orðnar svoldið spennuþrungnar.
En það var gott að Fincher fékk þetta verkefni, því hann er ekki vanur að klúðra myndum.