
Matrix 2 gerist sex mánuðum eftir Matrix.
Einnig minntist Fishburne á það að borgin Zion sem var nokkuð oft minnst á í fyrri myndinni mun núna fá að sjást í Matrix 2.
Þið munuð einnig sjá fleiri persónur, persónur sem eru ekki fæddar með leiðslur í höndum og hausum og líka persónur sem eru fæddar þannig.
Matrix 2 mun koma út 2003.