
Skemtileg mynd um strák sem gleymist þegar fjölskyldan hans fer í jólafrí. Ræningjar ætla að brjótast inn í húsið en fyrst þurfa þeir að komst gegn Kevin. Hún vel gerð af Chris Columbus og eru Joe Pesci, Daniel Stern og Macaulay Culkin skemtilegir í henni, má líka nefna John Candy sem kemur í litlu hlutverki
sbs: ***/****