
Fukasaku var að taka upp framhaldið af Battle Royale, Battle Royale 2 þegar hann lést en heyrst hefur að sonur hans Kenta Fukasaku muni klára það sem eftir var.
Þegar Fukasaku opinberaði að Battle Royale 2 væri á leiðinni sagðist hann glaður vilja deyja við gerð hennar, hann vissi að hann átti ekki langt eftir.
Þetta er sár missir fyrir kvikmyndaheimin og þetta verður lok frábærs tímabils.