
Daniel þurfti alltaf að taka sér nokkurra ára hlé frá kvikmyndaleik til að einbeita sér að áhugamáli sínu, skósmíði.
Daniel segist vera kominn með hlutverk í mynd sem verður byrjað á í sumar.
“I think I'm going to be working this summer. I'm not being coy but I'll know more in a few days.” sagði hann.
Varðandi um að snúa aftur að kvikmyndaleik eftir Gangs of New York sagði hann: “It's been full of surprises but mostly really nice ones.”
“Whether you stop for two days or five years, you still get a tremendous shock when you go back to it.”
“Time away is part of the work and allows me to be able to do it.”