
Peter hefur því núna ákveðið að fara á Óskarinn eftir allt og taka við þessum verðlaunum sem margir vilja kalla ‘afsökunaróskarinn’.
Hins vegar mun rapparinn Eminem ekki geta mætt á hátíðina vegna fullbókaðar dagskráar. Lag hans, “Lose Yourself” fyrir myndina 8 Mile var tilnefnd til Óskarsverðlauna.