
Fyrst var Hanks kærður fyrir að hafa ekki borgað reikninginn, sem hljóðar upp á litlar 140 milljónir króna en í leiðinni var heimilisfangið á staðnum gefið upp í lögsókninni og þá kærðu Hanks og kona hans, Rita Wilson fyrirtækið fyrir innrás á einkalífið.
Lögfræðingar þeirra segja að samingurinn hafi bannað þeim að gefa upp heimilisfang staðarins. Hanks vill nú fá milljónir í skaðabætur.
Fyrir áhugasama er þessi villa hans einhvers staðar í Idaho.