
En núna hefur framleiðandi Gladiator 2, Walter F. Parkes, sagt frá því að hún muni gerast 7 árum eftir hina myndina. Þá minnist hann á Lucius, strákurinn þarna.
Hann er síðasti erfingi Markúsar Arelíusar og prins á uppleið. Á þeirri leið, getið hvern hann uppgvötar sem föður sinn? Þið vitið framhaldið.