Samkvæmt könnun breskra kvikmyndahagnrýnenda þá er mynd Francis Ford Coppola, Apocalypse Now, besta mynd sem gerð hefur verið síðustu 25 árin eða frá byrjun 1978. Einnig er snillingurinn Martin Scorsese með tvær myndir á listanum, þær eru Raging Bull í öðru sæti og GoodFellas í fjórða sæti.
Hver kannast ekki við þessa setningu?
“I Love the smell of napalm in the morning,”
Svona hljóðaði listinn:
1. “Apocalypse Now” (Francis Ford Coppola, 1979)
2. “Raging Bull” (Martin Scorsese, 1980)
3. “Fanny and Alexander” (Ingmar Bergman, 1982)
4. “GoodFellas” (Martin Scorsese, 1990)
5. “Blue Velvet” (David Lynch, 1986)
6. “Do the Right Thing” (Spike Lee, 1989)
7. “Blade Runner” (Ridley Scott, 1982)
8. “Chungking Express” (Wong Kar-Wai, 1994)
9. “Distant Voices, Still Lives” (Terence Davies, 1988)
10. (tie) “Once Upon a Time in America” (Sergio Leone, 1983)
10. (tie) "Yi yi (A One and a Two … ) (Edward Yang, 1999)