Ég sá þessa mynd fyrir síðustu viku, og ég verð að segja að þetta er besta mynd sem ég hef séð í ár fyrir utan The Dark Knight.
Myndin fjallar um dreng sem heitir Óskar, og hann er einmana og lendir oftast í einelti í skólanum. En eitt kvöldið hittir hann Eli. Óskar verður strax ástfanginn, en það er eitt sem hann veit ekki um Eli.
Ég veit að myndin hljómar eins og Twilight, en treystu mig, Þetta er miklu betri mynd, miklu betri leikur hjá leikaranum, frábært leikstjórn og raunverulegri söguþráður.
Myndin er strax kominn á Top 250 hjá IMDB og fékk 98% hjá Rotten Tomatoes.
Ég vildi ekki að sýna trailerinn, því að hann spillir frekar miklu og gefur rangan skilaboð, en í stað sýnir bara atriði úr myndinni
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=ytOodxAwh1U