Neðri er Hot Shots 2 þá, en það var í þeirri mynd þegar Charlie Sheen skaut úr M60 byssunni svo mikið að hann stóð uppfyrir háls í skothylkjum, og efri ætla ég að giska á Birth of a Nation frá árinu 1915 en aldurinn á henni gæti staðist lýsinguna, þó ég hafi ekki séð hana.