
Leikstjóri: Stanley Kubrick
Aðalleikarar: Tom Cruise og Nichole Kidman
Síðasta Stanley Kubrick myndin. Fjórum dögum fyrir síðustu klippingu myndarinar, þá dó hann 70 ára Stanley Kubrick í rúminu sínu af hjartaáfalli.
Ég er ekki að reynað vera sleikja en þessi mynd er dúndur góð! Ég held að þetta sé besta mynd sem ég hef séð (fyrir utan A Clockwork Orange og Full Metal Jacket. En sjitt, hvað þessi mynd er góð!