Ágætist mynd sem nýtir sér formúluna frá Joseph Campell í botn. (einnig eitthvað af kenningum hans hef þó ekki lesið þær.)
Fannst einna hvað áhugaverðast við myndina er yfirfærsla raunveruleikans yfir í “Gerviheim” í gegnum manngerving. Hvað er raunveruleikinn og hvernig upplifum við hann. þessi mynd kallast mjög á við nýlegar kenningar um raunveruleikann í Kýber geimi, þá sérstaklega það sem Zizek hefur skrifað um.
Annars er þetta plakat mjög óspennandi. finnst eins og ég hafi séð það fyrir fjöldi annara mynda.