
Frábær mynd eftir meistarann sjálfan David Lynch. Bobby Peru úr Wild at Heart og Frank Booth úr Blue Velvet að mínu mati einir bestu karakterar kvikmyndasögunnar. Ótrúlegt hvernig þessum leikstjóra dettur þetta allt í hug, ætli það sé ekki hugleiðsla.