Fáviti þessi maður bara. Fær óskara fyrir heimilidamyndir en svo er mikið af þessari tölfræði sem hann notar e-ð sem hann dregur út úr rassgatinu á sér. 20 ára gæi sem fattaði bullið í honum í Fahrenheit og skrifaði heila grein um hvað var bull. Svo var hann ekki mikið að mæta í fréttaþætti til að svara fyrir sig eftir það.
Helvítis hræsnari líka að væla yfir hvað Bandaríkjamenn eru að gera hitt og þetta og svo er hann einn af þeim sem vellur upp úr fitu. Ekki talar hann um heilbrigðismálin…
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”