Rambo Ég fór á þessa mynd í bíó á laugardaginn og þetta var líklega ein mesta skemmtun sem ég hef upplifað í bíó. Mjög mikil stemmning í salnum og allir að klappa og hvetja Rambo áfram þegar hann var að slátra vondu köllunum. Þessi mynd er samt ekki fyrir viðkvæma þar sem atriði í þessari mynd eru sum mjög viðbjóðsleg. En ef þú ert jaxl þá mæli ég virkilega með þessari.
Derp