Já, hérna er posterið fyrir AVP: Requiem sem verður frumsýnd hérlendis þann 11. janúar nk. Satt að segja hef ég góðann bifur á því að þessi verði stórt stökk uppávið frá myndinni hans Paul W.S Anderson hvað finnst ykkur?
Veit ekki alveg hvort ég hlakka til eða er hræddur um að það verði skemmt Predator enn meira en 1 gerði. Jæja allavega efast ég um að hún geti orðið verri en 1.
Þú getur sofið rólegur, leikstjórarnir hafa fullyrt sjálfir að þeir lofuðu að láta predatorinn líkjast þeim sem voru í fyrstu myndunum og ekki verið með þessa asnalegu þróun hans Paul W.S Anderson auk þess geturu séð það nokkuð augljóslega í trailernum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..