Hef ekki séð hana heldur en rakst samt inná lista um daginn þar sem teknar voru saman verstu jólamyndirnar, hún var þar. Gaurnum fannst augum í krökkunum vera svo skelfileg eitthvað og það var greinilega næg ástæða til að setja hana á þennan lista. Veit samt ekki hvað ég á að taka mikið mark á honum því It's a Wonderful Life var í “fyrsta” sæti..