Nei, alls ekki, í fyrstalagi, þá lýtur jókerinn á þessari mynd alveg eins út og eitthver smákrimmi með smá málningu á sér. Í öðru lagi ok kannski er þetta miklu raunverulegra en Batman til heyrir rómantískri stefnu og þar af leiðandi ekki nauðsinlegt að þetta sé of raunsætt, sama hvað Christopher Nolan finnst og í þriðja lagi þá á jókerinn einmitt ekki að líta út eins og einhver venjulegur krimmi með málningu á sér, hann á að vera fyndinn, ekki endilega ógnvekjandi, svipað og hann var í Batman '89.