Ég verð að segja að Jack Nicholson stóð sig bara nokkuð vel sem Jókerinn í myndinni. Hann var soldið fjarstæðukenndur inná milli en Jókerinn er þannig persóna, virkilega yfirgengileg manngerð en samt sem áður frábær.
Og ég hlakka til að sjá The Dark Knight og vonandi stendur Heath Ledger sig vel í hlutverki Jókersins í þeirri mynd.
,,Now you see that evil will always triumph, because good is dumb" - Spaceballs