Jaws sýnd í sundi!
Jaws eða Ókindin verður sýnd 29. september næstkomandi á sérstakri sundbíósýningu á vegum RIFF í Laugardalslauginni. Nánari upplýsingar má nálgast hér.