Sjálfur varð ég nokkuð hræddur við að horfa á hana, þótt hún sé ekki ætluð sem hryllingsmynd, því að það er mikið um geðsjúkdóma í minni ætt og myndin The Machinist fjallar einmitt um Derek Reznik, sem að hefur ekki sofið í heilt ár og er farinn að efast um geðheilsu sína.
Mynd sem ég mæli hiklaust með fyrir alla hardcore kvikmyndaunnendur. Hún er gríðarlega vel skrifuð og unnin, og Christian Bale sýnir gífurlega leikhæfileika í mjög krefjandi hlutverki.
Tékkið á henni!
In such a world as this does one dare to think for himself?