fyrsta sem ég hugsaði í þessu atriði þegar hausarnir byrjuðu að rúlla var - Nú, þannig að svona spiluðu þeir keilu í gamla daga - en ágætasta ræma svo sem. Veit ekki um ykkur en einunis “sunnudagsmynd” fyrir mér :p
40% leikaranna í myndinni voru heimilislausir eða hafnarverka menn og held að 99% af öllu fólkinu hafi bara verið tekið af götunni…svo er þetta svo bulletproof því að það koma engar lélegar línur eins og “i'll be back” eða NOOOOOOO þegar þetta er ekki á tungumáli sem að þú skilur ekki… þetta er svona týpísk mynd sem lætur þig halda annað en hún e
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..